
Jæja ég er búin að vera ótrúlega dugleg að taka þátt í skrappáskorunum..
Svo eins og þeir sem mig þekkja vita að ég hef ekki verið rosalega dugleg að gera síður eftir lo.
En ég er búin að gera þrjár núna á stuttum tíma..
En ef við víkjum að Skálholti sem ég er ekki að geta beðið eftir, rosalega hlakkar mig til. Og ekkert smá skemmtilegur hópur sem er að koma..
Korta-skrapp skiptileikur. Ég er búin að gera eitt þannig til að sýna ykkur í Skálholti..
Og ef ykkur lýst vel á þetta þá endilega taka með sér mynd af ykkur með ykkur..
Matseðillinn liggur í valnum, slurp hvað ég hlakka til að BORÐA þarna,...
Og þið sem komið í Skálholt og kýkið hingað endilega taka þátt í smá áskorun..
Skrappáskorun svo kjósum við þar..Og ég veiti verðlaun..
Síðan sem á að skrapplifta er hér efst.....
1 comment:
Hlakka til að sjá kortaskiptið og kúl skrapplifti síða. :)
Post a Comment