Thursday, February 21, 2008

Glærualbúm.





Komin heim frá Skálholti og ó mæ hvað það var gaman þar..Og þið pullur sem voruð með takk fyrir æðislega helgi.


Mábil langar svo að koma með mér að að er ekki fyndið þannig að ég er að spá í að plana eins og eina mæðgnaferð. Ég er viss að ég verð Mamma ársins ef að því verður..




Eins og alltaf í Skálholti var kennsla.. og ómæ hvað hún var æði..Takk fyrir mig Magga..







17 comments:

Sonja said...

ssjiiiitt þetta er svo sjúklega flott albúm.....

Anonymous said...

Hér var ég að ráfa um veraldarvefin til að forðast 35kílóa konuna á öxlinni á mér sem segir borðaðu Stína borðaðu og ég finn þig....hehehe
Kærleiksknús á þig!

Barbara Hafey. said...

Svaka flott albúm!
Með þeim allra flottustu!
Skil bara ekki hvernig ég hélt "leg" vatninu yfir því :)
SJÚKLEGA FLOTT HJÁ ÞÉR!

Anonymous said...

Geðveikt flott albúm hjá þér skvís :)

Anonymous said...

vó þetta er geðv.. flott. Var ekki æði í Skálholti jú auðvitað var æði hjá ykkur sætu og skemmtilegu stelpur

MagZ Mjuka said...

alveg truflað flott albúm og það flottasta sem ég hef séð ever! :D

Sandra said...

Vó hvað þetta er geeeeðveikt flott!! ég væri sko til í að sjá það live!

Anonymous said...

Þetta er rosalega flott hjá þér :-)

GuðrúnE

Anonymous said...

Vá hvað þetta er flott hjá þér,það væri gaman að fá að sjá þetta live:O)

kveðja aldag

Anonymous said...

albúmið er truflað flott, sést ekki nógu vel hvað það er truflað flott hér á netinu en það geggjað að fletta því.

Kveðja Eyrún

Anonymous said...

Já albúmið þitt er bara GEGGJAÐ...

En með mæðgnahelgi er ég sko til, skvísurnar mínar suða endalaust og eru náttúrulega alltaf skrappandi svo endilega taktu frá 3 pláss fyrir mig og mínar tvær :-)

kveðja Elísabet

hannakj said...

vá geggjað flott albúm!!! Svo gaman að sjá frá þér :D

Anonymous said...

jhhfkajflfj

Anonymous said...

Þetta er geggjað albúm. Mig langar í eitt svona.
Kann bara ekki að gera það.
Endilega settu inn fleiri myndir af því sem þú ert að gera.
Kveðja frá Cali Arnheiður

Barbara Hafey. said...

ok ok ok Signý...
þetta er orðið gamalt blogg!!
Koma með nýtt núna :)

David Olafsson said...

ugh >.< hvernig skrifa eiginlega unglingar dagsins!

Æ NEI ÞIÐ ERUÐ FULLORÐNAR KONUR!!!

bara smá skot sko á málið sko, ómæ hvað þetta var létt að gera. ég þarf sko að tékka á þessu bloggi oftar svo ég geti sko gert meira grín að ykkur "pullur" :)

Annars er þetta geðveikt flott hjá þér. það er alveg rétt.

Hlakkar til að sjá þig um jólinn ma petite soeur (littla systir á frönsku, OMG ég er svo sleipur orðinn!)

Sonja said...

koma svo... "nýjasta bloggið" er síðan í FEBRÚAR!!!

sjáumst kella